laugardagur, 21. apríl 2007

Tónlist

Annaðhvort er eitthvað sem ég veit ekki um forfeður mína eða þá að tónlist sem á rætur að rekja til Afríku er einfaldlega betri en evrópsk tónlist.

Ég er allavega alveg að fíla þetta.

Mynda-gestabók