mánudagur, 16. apríl 2007

Tvö atriði

Kosningarnar
Sjálfur er ég ennþá á því að Sjálfstæðisflokkurinn sé besti kosturinn en það getur vel verið að ég skipti um skoðun.

Fyrir ykkur sem eigið eftir að gera upp hug ykkar þá mæli ég með þessari slóð

http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/compass.html

Pæliði líka í einu:
Ómar og Bubbi á Alþingi


Álverin
Þessi álver á Íslandi komin út í tóma vitleysu. Ísland á að einbeita sér að einhverju öðru en áli. Ef að sjálfstæðisflokkurinn fattar það það þá kýs ég hann pottþétt.

Mynda-gestabók