þriðjudagur, 5. júní 2007

Tenerife

Eðlilegt að maður sé kominn á biðlistann til Tenerife 19. júní. Án efa vanhugsaðasta skyndiákvörðun sem ég hef tekið (nema kannski þegar ég hætti skyndilega við að fara í versló og fór í MR). Allt er í lausu lofti.

Kemst ég með? Fæ ég frí í vinnunni? Hvað kostar ferðin? Með hverjum er ég að fara? Hvað með gistingu?

En á móti spyr maður sig:

Hverju hef ég svosem að tapa?

Mynda-gestabók