mánudagur, 6. ágúst 2007

Þjóðhátíð í Eyjum

Þá er maður kominn heim úr Eyjum og búinn að setja lokahnykkinn á þetta frábæra sumar. Það hefði einfaldlega ekki getað verið betra. Ég hendi einhverjum myndum hér inn við tækifæri.

Mynda-gestabók