sunnudagur, 29. apríl 2007
laugardagur, 28. apríl 2007
fimmtudagur, 26. apríl 2007
Seung-Hui Cho
Vegna reynslu minnar af störfum innan geðsviðsins hefur fólk mikið verið að spyrja mig hvað hafi eiginlega verið að honum Cho. Þó að spurningunni sé ekki auðvelt að svara skal hér gerð heiðarleg tilraun til þess.
Sem barn var Cho talin einhverfur en fékk þó aldrei greiningu. Hann var mjög einrænn og erfiður í samskiptum og höfðu foreldrar hans miklar áhyggjur af honum. Þeir brugðu á það ráð að senda hann í kirkju en það varð honum því miður ekki til góðs því drengirnir sem voru með honum í söfnuðinum lögðu hann í einelti. Þar voru aðallega drengir úr ríkum fjölskyldum að verki sem að útskýrir að hluta andúð hans á ríku fólki.
Á menntaskólaárunum "middle school & high school" var honum strítt vegna þess hve lokaður hann var. Þá strax var hann byrjaður að sýna merki um ofbeldishneigð og hafði m.a. skrifað lista "hit list" með nöfnum þeirra sem hann ætlaði sér að myrða.
Í Virginia Tech var Cho í tómum vandræðum og var meðal annars rekinn úr kúrs vegna ógnandi hegðunar. Hann ógnaði fólki, áreitti stúlkur og herbergisfélagar hans sögðu af honum furðulegar sögur. Kennarar höfðu stöðugar áhyggjur af honum en hann tók ekki ábendingum um að leita sér aðstoðar og ráðgjafar. Árið 2005 var hann sendur í mat hjá geðlækni eftir að hafa verið grunaður um að vera geðveikur og hættulegur sjálfum sér og umhverfinu.
Af hegðun hans að dæma er alveg ljóst að Cho átti við alvarleg geðræn vandamál að stríða. Kerfið brást og því miður fékk hann ekki þá aðstoð sem hann þurfti á að halda... því fór sem fór.
skrifað kl.
22:19
|
miðvikudagur, 25. apríl 2007
Nú langar mig að gera eitthvað skemmtilegt.
Þetta var hressandi á sínum tíma. Þossi þurfti að styðja mig þegar við röltum á einhverja staði eftir þetta... Þetta var semsagt útí Króatíu
skrifað kl.
18:06
|
mánudagur, 23. apríl 2007
Nýr fítus
Nýjasti liðurinn á blogginu er tónlistarspilarinn hér til hægri. Ég lofa að hafa bara góða tónlist þarna.
Fyrsta lagið sem varð fyrir valinu er lag sem er alltaf verið að spila í útvarpinu og ég er stöðugt með á heilanum. Mér finnst tónlist yfirleitt best þegar maður getur tengt hana við minningar eða þegar hún hrærir í manni og rótar upp einhverjum niðurbældum tilfinningum. Þetta lag kveikir allsvakalega í mér.
skrifað kl.
21:39
|
sunnudagur, 22. apríl 2007
laugardagur, 21. apríl 2007
föstudagur, 20. apríl 2007
Loksins kona sem skilur okkur
Lesiði þetta ....Það er vel þess virði
Ég upplifi þetta nákvæmlega eins og hún lýsir þessu.
(Þossi á heiðurinn af því að finna þetta)
skrifað kl.
17:09
|
miðvikudagur, 18. apríl 2007
þriðjudagur, 17. apríl 2007
Mynd sem ég teiknaði í paint
Ég ekkert lítið stoltur af þessu.
Takiði sérstaklega eftir tíðnigreiningunni á tölvuskjánum (FFT greining)
skrifað kl.
23:07
|
mánudagur, 16. apríl 2007
Tvö atriði
Kosningarnar
Sjálfur er ég ennþá á því að Sjálfstæðisflokkurinn sé besti kosturinn en það getur vel verið að ég skipti um skoðun.
Fyrir ykkur sem eigið eftir að gera upp hug ykkar þá mæli ég með þessari slóð
http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/compass.html
Pæliði líka í einu:
Ómar og Bubbi á Alþingi
Álverin
Þessi álver á Íslandi komin út í tóma vitleysu. Ísland á að einbeita sér að einhverju öðru en áli. Ef að sjálfstæðisflokkurinn fattar það það þá kýs ég hann pottþétt.
skrifað kl.
13:59
|
laugardagur, 14. apríl 2007
sunnudagur, 8. apríl 2007
Cuba Libre
Ingredients:
Mixing instructions:
Pour lime juice into a highball glass over ice cubes. Add rum, fill with cola, stir, and serve.
skrifað kl.
13:08
|
laugardagur, 7. apríl 2007
miðvikudagur, 4. apríl 2007
"Páskafrí"
skrifað kl.
16:01
|
mánudagur, 2. apríl 2007
sunnudagur, 1. apríl 2007
Netvæðingin heldur áfram
Nú er kallinn kominn með myspace líka!
www.myspace.com/brynjar_arnason
Þetta er að ganga út í öfgar.
skrifað kl.
18:37
|